Borgarnes

Engjaási 1
310 Borgarnes
Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga
Kl. 08:00-16:00
Föstudaga 08:00 - 15:00
Sími: 437-2030

nánar

Reykjanesbær

Fitjabraut 1b
230 Reykjanesbær
Opnunartími:
Mánudaga til fimmtudaga
Kl. 08:00-16:00
Föstudaga 08:00 - 15:00
Sími: 421-7788

nánar

Reykjavík

Afgreiðsla Vörumiðlunar í Reykjavík er hjá
Samskip Kjalarvogi 7-15
Opið alla virka daga
8:00-16:00
Eimskip Korngörðum 5
Opið mánudaga til fimmtudaga
08:00 - 16:00
Föstudaga
08:00 - 15:00

nánar

Sauðárkrókur

Opnunartími
Mánudaga til fimmtudaga
kl. 08:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00
Föstudaga
08:00 - 12:00 og 13:00 - 15:00
Flöskumóttaka Mán - Fös
Kl. 10:00 -12:00 og 13:00 - 14:00
Sími: 455-6600

nánar

Blönduós

Opnunartími virka daga frá
kl. 08:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00
Flöskumóttaka Mán - Fös
Kl. 10:00 - 12:00 og 13:00 - 14:00
Sími: 455-6606

nánar

Hella

Vörumiðlun
Opnunartími virka daga frá
kl. 08:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00
Sími: 852-1840

nánar

Búðardalur

KM þjónustan
Opnunartími virka daga frá
Kl. 08:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00
Sími: 434-1611

nánar

Hólmavík

Pakkhúsið Vík
Opnunartími virka daga frá
Kl. 08:00 - 17:00
Sími: 863-6900

nánar

Hvammstangi

Pakkhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga
Opnunartími virka daga frá
Kl. 09:00 - 17:00
Sími: 455-2325
Sími: 455-2326

nánar

Afhverju að velja Vörumiðlun? Það eru margar góðar og gildar ástæður fyrir þvi! Til dæmis:

Afhending vöru

Vörumiðlun bíður upp á daglegar ferðir á flestum leiðum okkar. Gera má ráð fyrir að vörur sem koma á afgreiðslustöðvar okkar verði komnar í hendur viðtakanda næsta dag. Vörumiðlun er aðili að flutninganeti sem nær yfir land allt í samvinnu við Samskip og Eimskip Flytjanda.

Hagkvæm þjónusta

Við leggjum upp með að veita góða og örugga þjónustu á sanngjörnu verði. Góður og fjölbreyttur tækjakostur vegur þungt í að auka möguleika okkar á hagkvæmum lausnum. Við hvetjum því viðskiptavini okkar til að leita eftir tilboðum í sérhæfða flutninga.

Traust og áreiðanleiki

Vörumiðlun á sér langa og farsæla sögu. Til margra ára hefur Vörumiðlun annast föst verkefni við ýmis konar sérhæfða flutninga í tengslum við iðnað og matvælaframleiðslu. Til þess þurfa bílar okkar að vera vel útbúnir kæli-, frystitækjum og lyftum. Við leggjum einnig áherslu á virkt gæðaeftirlit með Gámess-vottun.  Þar ofan á bætist fjöldi starfsmanna með ríka reynslu og reglulega endurmenntun.